Annar stuðningur Hægt er að styðja Neyðarsjóð og Rekstrarsjóð mánaðarlega og Jólagjafasjóð með stakri gjöf. Smelltu á mynd sjóðs til að skrá stuðning.

...
  • Neyðarsjóður
  • Lýsing: Í stað þess að styrkja ákveðið barn getur þú gerst reglulegur stuðningsaðili fyrir neyðarsjóð. Þennan sjóð notum við til að styrkja börn sem ekki hafa stuðningsaðila og fyrir brýnustu þarfir.
...
  • Jólagjafasjóður
  • Lýsing: ABC er með sameiginlegan jólagjafasjóð sem er ætlaður til að gera börnunum í umsjá ABC dagamun í tilefni jólanna. Skráð upphæð er skuldfærð einu sinni á ári í byrjun desember.
...
  • Rekstrarsjóður
  • Lýsing: Markmið ABC er að senda allan stuðning sem merktur er börnunum óskertan til skólans. Stuðningur við rekstrarsjóð nýtist til að greiða m.a skrifstofukostað og annan söfnunarkostnað á Íslandi.