Neyðarsjóður

Mánaðarlegur stuðningurÍ stað þess að styrkja ákveðið barn getur þú gerst reglulegur stuðningsaðili fyrir neyðarsjóð. Þennan sjóð notum við til að styrkja börn sem ekki hafa stuðningsaðila og fyrir brýnustu þarfir.