Rekstrarsjóður

Mánaðarlegur stuðningurMarkmið ABC er að senda allan stuðning sem merktur er börnunum óskertan til skólans. Stuðningur við rekstrarsjóð nýtist til að greiða m.a skrifstofukostað og annan söfnunarkostnað á Íslandi.