Háskólasjóður

Mánaðarlegur stuðningur
kr.
Í sumum löndum býðst nemendum ABC að stunda háskólanám. Við gleðjumst yfir tækifærinu sem nemendurnir fá í þessu námi. Háskólanámið er kostnaðarsamt og til að hjálpa til við fjármögnun þess höfum við stofnað Háskólasjóð. Þau sem vilja leggja Háskólasjóðnum lið geta skráð sig hér að ofan fyrir mánaðarlegu framlagi. Einnig er hægt að styrkja Háskólasjóðinn með stöku framlagi með því að smella hnappinn hér að neðan.