Jólagjafasjóður

EingreiðslaABC er með sameiginlegan jólagjafasjóð sem er ætlaður til að gera börnunum í umsjá ABC dagamun í tilefni jólanna. Skráð upphæð er skuldfærð einu sinni á ári í byrjun desember.